Færsluflokkur: Bloggar
11.6.2007 | 11:52
"Lífið á lettinu- meikaði ekki prisonið"- jólabókin í ár..
Hvernig er það, fer fólk ekkert að verða þreytt á öllu þessu Hilton væli?
Sú staðreynd að hún keyri undir áhrifum áfengis, sé tekin af löggunni og svift skírteini, byrji bíðan að aka aftur eftir það, og var hún ekki tekin margendurtekið, fyrir mér finnst mér þetta þokkalega solid case, - hennir er stungið inn, hún kúkar í klósettið ef hún vill og kemur svo út og heldur áfram sínu djammi og tjútti og framleiðir kannski eina enn ilmvatnstegund og gefur út sjálfsævisöguna: "Lífið á lettinu- meikaði ekki prisonið" , selur eins og brjálæðingur og allir live happily ever after..
En það sem fólk getur velt sér uppúr þessu er náttúrulega alveg hreint ótrúlegt!...
...Hins vegar, maður spyr sig, hvað er ég þá að gera?
París þorir ekki á salernið í fangelsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvernig er það, hvernig ætli staðan á Íslandi sé í svona málum?
.. er ekki það kalt á Íslandi að við höfum bara hreinlega ekki efni á að segja nei við þokkalega hitagefandi hreyfingu.. ég veit allavega hver mín afstaða er..
það er sossum líka hægt að byggja upp ágæta hitaeinangrun af fitumiklu súkkulaði..
tricky, veeery tricky...
Breskar konur kjósa súkkulaði fram yfir kynlíf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2007 | 11:24
Spencer Tunick, innskráning..
Það er spurning um að sækja um..
smá wee wee's og hoo hoo's- þokkalegt perraheaven!
Frábær listamaður! :)
2.000 nektarfyrirsætur í Amsterdam | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)